18.3.2009 | 21:44
Skilgreiningar, skilgreiningar...
Skilgreinið börn.
Það eru til stórar hrúgur af rannsóknum þar sem "börn" voru fólk undir 25 ára aldri.
Skilgreinið "óviðeigandi efni."
Í Kína er allt sem gæti talist gagnrýni á stjórnvöld óviðeigandi efni, sama hver á í hlut.
Flest börn sem eru á vappi um netið eru að spila tölvuleiki eða á MSN-inu, eða einhverju þaðan af verra. MBL, til dæmis.
Halda ekki í við netnotkun barnanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.