20.4.2009 | 21:49
Nei.
Ţađ var engin árás, hvorki dólgsleg né annarskonar. A.m.k. fć ég ekki séđ ţađ. Enginn var barinn, ekkert var skemmt.
Hér fyrr í dag hljóp hópur krakka um og skvetti jukki hér og ţar. Ţađ var bćđi dólgsleg hegđun og árás. Árásir, jafnvel.
Ţetta?
Bara mađur ađ segja okkur ţađ sama og allir ađrir í hans stöđu og sambćrilegum hafa veriđ ađ segja undanfarna mánuđi.
Dólgsleg árás, segir Björn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
Björn Bjarnason er jafn ómarktaekur bjáni og Davíd Oddsson. Theim hefur bádum verid sópad af sjónarsvidinu. Their eiga bádir ad hafa vit á thví ad halda kjafti.
Kannski vaeri rád fyrir thá báda ad fljúga á eyrunum til Mars? Bara til thess ad thjódin thurfi ekki ad hlusta á kjökrid í theim.
Ég aetla ad kaupa plásturinn hérna vegna thess ad hann er milku ódýrari hér en í Hagkaupum (IP-tala skráđ) 20.4.2009 kl. 23:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.