28.5.2009 | 09:53
Brinksmanismi
Þeir eru bara að prófa hve langt þeir komast.
Best er fyrir alla sem búa í kringum þá (SK, Rússar, Kínverjar, Japanir) að semja aðeins um að byrja ekki að skjóta á hvorn annan ef NK byrjar á einhverju, heldur á NK, eða segja pass. Gera ekkert.
Ef NK *veit* að þeir starta ekki neinni heimstyrrjöld þá verða þeir aðeins bitlausari.
Það er náttúrlega eins víst þeir séu bilaðir, en sé svo, þá eru smá samningaviðræður milli nágrannanna um að plaffa ekki á hvorn annan ennþá mikilvægari.
Viðbúnaðarstig hækkað í Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.