25.9.2009 | 15:05
Ekki með núverandi stjórn.
Og ekki með þeim sem taka við heldur svosem.
Dream on. Mannskapurinn sem gæti gert landið samkeppnishæft velst nefnilega ekki í pólitík. Ég hef a.m.k ekki séð það gerast.
Eins og er höfum við fólk sem hefur helst afrekað það að fæla burt olíuleitarmenn sem voru til í að borga 60% skatt. 60% var ekki nóg fyrir þetta lið.
Ég veit ekki hvað verður árið 2020, en miðað við sömu línuna (sem mun breytast, ég veit bara ekki í hvað) þá verðum við á sama stað og Albanía, eða þar um bil.
Ísland verði eitt af samkeppnishæfustu ríkjum heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Já DREMON dettur þessu skíta pakki og landráða druslum að það lifi svo lengi það vona ég svo sannarlega ekki vonandi verður það dautt fyrir árslok
björn karl þórðarson (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.