Bílastæðið fyrir utan Bónus er mikilvægt náttúrundur, og þarf að vera þjóðlenda, segir Óbyggðanefnd.

Sorpa er á leið í heimsminjaskrá UNESCO, sem sérstakt náttúrundur

"Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, hef­ur fyr­ir hönd ís­lenska rík­is­ins af­hent óbyggðanefnd kröf­ur um þjóðlend­ur á svæði 12 sem nefn­ist „eyj­ar og sker“ og tek­ur til landsvæða inn­an land­helg­inn­ar en utan meg­in­lands­ins.

Á meðal krafna rík­is­ins er allt nýtt landsvæði sem myndaðist í Eyjagos­inu árið 1973. Þar að auki er til dæm­is gerð krafa um að Stór­höfði, Skansi og aðrir hlut­ar Heima­ey verði að þjóðlendu. Þá má nefna að krafa er gerð til allra eyja og skerja í Vest­manna­eyj­um, eins og til dæm­is Elliðaey, Bjarn­arey og Surts­ey."

Þórdís og félagar hafa verið að sniffa lím.

"Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu óbyggðanefnd­ar."

Óbyggðanefnd þarf nauðsynlega að leggja niður, fyrir almannahagsmuni.

Mongólítarnir í óbyggðanefnd þurfa að kíkja aðeins út úr lím-sniff kjallaranum sínum, anda að sér hreinu lofti, skoða umhverfið.

Og frekari heimskupör ríkisins:

"Hann sagði að sak­born­ing­arn­ir væru ein­ung­is lykla­borðsstríðmenn sín á milli, en ekki op­in­ber­lega líkt og skýrsla Europol um málið kveður á um.

„Nör­d­ar sem brutu á vopna­lög­um,“ sagði Sveinn Andri um tví­menn­ing­anna og að þeir væru ekki við það að fram­kvæma hægriöfga hryðju­verk.

Sveinn Andri nefndi að Sindri væri ung­ur að árum og hefði flekk­laus­an saka­fer­il. Þá ætti hann kær­ustu og barn. Hann passi því ekki við þá hug­mynd um ein­yrkja sem fremdi hryðju­verk.

Hann sagði málið í heild vera af­sprengi „ótíma­bærra yf­ir­lýs­inga lög­reglu“ um und­ir­bún­ing hryðju­verka. Þá sagði Sveinn Andri að ákæru­valdið væri víðsfjarri í mál­flutn­ingi sín­um og að hefði ekki tek­ist að axla ábyrgð um sönn­un­ar­byrgði í mál­inu."

Lögreglan í Reykjavík er greinilega að sniffa lím með ráðherrum og föruneyti þeirra.

Athygli vekur að sakborningarnir eru algerlega öðruvísi en raunverulegir terroristar:

Annar morðóður tranni

"Moreno, who it was initially suspected could have been transgender, was accompanied by a 7-year-old child for whom she was the biological mother.

The child and another 57-year-old man were the only people injured in the shooting, which was quickly stopped by armed off-duty police officers who killed the suspect.

Moreno, originally from El Salvador, also reportedly had written the words “Free Palestine” on her AR-15, although authorities later clarified that the word just said “Palestine”.

The shooter, who had a long criminal record, entered the church wearing a long rifle, a backpack and a trench coat."

1: Tranni
2: langur sakarferill
3: Palestínu-aktivisti (kommúnisti semsagt.)

Þver-öfugt við gaurana í "Hryðjuverkamálinu."

Þess vegna kom lögreglan ekki í veg fyrir neitt, og þess vegna mun lögreglan aldrei koma í veg fyrir neitt.  Þeir eru vísvitandi að leita á kolröngum stöðum.

20231022_153038

Sjáið þessar bergmyndanir!

Kolefnistrúarmenn eru að kúka á sig af skelfingu, vegna þess að:

"In the last four decades, the extent of green vegetation — i.e., the amount of leaves in a given area has substantially increased across the planet, according to a number of recent scientific studies based on satellite data. There's actually more green space today, not less."

Gróður = vondur.

Maður rekinn úr starfi fyrir að benda á staðreyndir

"A Michigan lawmaker was stripped of his staff, budget, and committee assignment on Monday after sharing a social media post about the great replacement theory, or the idea that Democrats are allowing a massive wave of illegal immigrants into the United States for the purpose of securing a loyal voter base and diminishing the percentage of natural born Americans."

Sannleikurinn er bókstaflega refsiverður.

Horfið á þetta.  Klassík.


Fréttirnar, eins og þær eru

Boris Johnson í fílu vegna þess að Pútín sagði það sem við svosem vissum

"David Arahamiya, the leader of Ukraine’s ruling party, revealed that Johnson had scuppered a peace deal that would have put an end to hostilities just a few months after the Russian invasion.

Putin confirmed this when he stated, “He had fixed his signature to some of the provisions, not to all of it. He put his signature and then he himself said, we were ready to sign it, and the war would have been over long ago. 18 months ago. However, Prime Minister Johnson came, talk to us out of it and we missed that chance. Well, you missed it. You made a mistake.”

Johnson was clearly rattled by the revelation.

Around the world people are watching that ludicrous interview with Vladimir Putin conducted by Tucker Carlson,” raged Boris."

Illska eða heimska?

Íslendingar fjármagna fleiri göng í Gaza en hér heima

"The Israeli military says it has discovered a Hamas tunnel and a secret data center underneath the evacuated headquarters of the UN agency for Palestinian refugees (UNRWA) in Gaza City."

Kannski ef við segðum ríkinu að við værum í raun útíbu frá Hamas, og við ætluðum að gera innrás í útibú ísrael í Landeyjum, sem er augljóslega svo vegna þess að þar eru beljur á Beit, og Beit er ljóslega Ísraelskt orð.

Þessar beljur eru allar í eigu manna sem eru grunsamlega læikir Netanjahú, sérstaklega í myrkri, séð aftanfrá af svona 50 metar færi.

Við segjumst bara vera Mústafa Al-Kabúmm frá Gaza, og þá fáum við 800 milljarða til þess að gera þessi göng.  Tvíbreið.

Nútíminn er asnalegur.

Næsta kóvitleysa verður osom

"A resident of Oregon has been infected with the state’s first case of bubonic plague since 2015, health officials confirmed last week.

The resident likely contracted the infection from their symptomatic cat, Deschutes County Health Services said in a news release on Wednesday."

Get ekki beðið eftir að úrkynjaðir hálfvitar byrji að hlaupa um öskrandi "Morðingi!  Morðingi!" aftur.

... hvað.

Óeirðaseggir kveikja í sjálkeyrandi bíl

"A Waymo self-driving car was targeted and deliberately set ablaze by a group of people in San Francisco's Chinatown on Saturday evening. This incident is part of a rising trend of hostility towards autonomous vehicles, highlighted by an individual late last year on X: "The AI crusades have begun.""

... eh?

Pólitíkus með sniðuga hugmynd

"Dubbed the SCHUMER Act, an acronym for Senators Can Help Underpin Military Engagement and Readiness, the proposed bill aims to mandate that members of Congress who support military aid to Ukraine must themselves serve on the front lines of the conflict."

Sniðugt.

Löng viðtöl eru inn núna.


Það varð heldur lítið úr þessu eldgosi

Hér getiði sagt Ríkinu hvernig það geturn sparað pening

Til dæmis getur það lagt niður Umhverfisráðuneytið, það sparar meira en 25% af þessu.  Það er hægt að hætta að ausa pening í útlendinga, vegna þess að Ísland er ekki nýlenduveldi, þí Ríkið virðist halda annað.
Það er margt og meira sem má alveg benda á.  Vísið bara í Fjárlög.

Tucker tekur viðtal við Pútín

Pútín talar um sögu Rússlands í 20 mínútur.

Stutt greining á þessu, fyrir þá sem hafa ekki 2 klukkutíma aflögu

Stökkbreittir Chernobyl úlfar

"The wolves living near the destroyed Chernobyl nuclear power plant have somehow managed to thrive for years amid the high levels of radiation there — so much so that PBS recently ran a documentary about the canines titled, simply, "Radioactive Wolves."

Mutant wolves who roam the human-free Chernobyl Exclusion Zone have developed cancer-resilient genomes that could be key to helping humans fight the deadly disease, according to a study."

Ýmislæegt er til.

Kanada vs Indland

"Diplomatic relations between India and Canada continue to devolve, as the two countries – who were on the cusp of bilateral a trade agreement just months ago – now routinely trade harsh accusations of foreign interference.

Yesterday, (8) India released a ‘strongly worded statement’ rejecting allegations of election interference in Canada.

This comes months after Trudeau publicly accused India of killing a Khalistani terrorist on Canadian soil."

Allir skemmta sér.

Alvöru fyrirsögn, sem er til.

Lítill gróði í að stela lottómiðum

"A Russian woman who was selling instant lottery tickets was so impressed by a buyer’s big win that she decided to steal around 800 of them for herself, according to police.

Despite trying again and again, she failed to win the big prize she had hoped for, and was eventually caught.

She now faces up to two years in jail for embezzlement."


Afmennskun alþýðunnar í undirbúningi þjóðarmorðs

RÚV talar um fólk á afmennskandi hátt.  Í hvorugkyni, eins og einhver dýr, hef ég tekið eftir.  Alveg eins og Nazisatrnir gerðu við gyðingana áður en þeir breyttu þeim í sápu, og eins og þeir í wanda gerðu áður en þeir hökkuðu alla í bita með sveðjum.

Afmennskun er alltaf fyrirboði illvirkja.

Úff

Þegar feitir Finnar fljúga

"Finland’s national airline Finnair will reportedly start weighing passengers along with their carry-on luggage to estimate the plane’s weight before take-off."

Flettið því upp...

Talandi um flugumferð:

" I've obtained internal footage of senior officials at the FAA's Flight Program Operations division — which is responsible for all aspects of aircraft operations — workshopping a plan to reduce the number of white males in aviation."

Flug verður fljótt mjög óöruggur ferðamáti.

Mögulegar þegar orðið vandamál.

"On Thursday, two JetBlue planes crashed into one another on the tarmac at Boston Logan International Airport. 

While both planes sustained damage, there were no injuries reported."

Svertingjar og kvenfólk?  Kannski...

Íslenska ríkið fremur hryðjuverk á borgurunum... aftur

"Sindri Snær gaf skýrslu fyrir dómi í morgun hvað varðar þann hluta hryðjuverkamálsins svokallaða sem snýr að vopnalagabrotum hans. Hann sætir ákæru fyrir vopnalagabrot í níu liðum, meðal annars fyrir að framleiða skotvopn, íhluti í skotvopn og skotfæri."

Maður fremur engin hryðjuverk, en er handtekinn af lögreglu eftir víðtækar persónunjósnir, og sakaður um að vera hryðjuverkamaður.

Á sama tíma fjármagnar ríkið hryðjuverk í útl0ndum, fyrir milljarða.

Lögreglan ætti að taka valdhafa fasta, þeir hafa miklu meira á þá: fjármögnun útlendra hyrðjuverkasamtaka, samsæri gegn útlendum ríkjum, samsæri um að flytja útlenda hryðjuverkamenn til Íslands osfrv...

En nei.

Það á að gera eitthvert Geirfinnsmál.


Liam og Noel selja upp á almannafæri

Gaurinn í útvarpinu tilkynnti mér það í gær að ágætir menn að nafni Liam og Noel hefðu verið að selja upp á almannafæri.

Atgangurinn var mikill, sagði hann: "Þeir Seldu Upp!  Þeir Seldu Upp!" sagði hann með mikilli áherzlu, og vísaði á grein í Vísi máli sínu til stuðnings, þar sem frekar var fjallað um uppsölur þessara ágætu manna.

Ég sá fyrir mér þá tvo standandi ágötuhorni, þá Liam og Noel, gubbandi af miklu krafti á allt og alla, svo CNN og Reuters sáu sér leik á borði að mæta og segja frá.  Ljóslega epískur atburður þi alla staði.

Ekki fylgdi sögunni hvað þeir eiginlega borðuðu áður en þessar miklu uppsölur hófust.

En... Vonbrigði.

Þeir félagar voru víst ekki að selja upp á götuhorni í London, heldur höfðu þeir bara verið að selja einhverjar plötur sem þeir áttu á lager.

Útvarpsmenn vita ekkert nauðsynlega hvað orð þýða.  Þetta var samt að fyndnasat sem eg hef heyrt í þessari viku.

Þið þekkið þetta.

Herra Baun er kennt um ýmislegt

"The UK-based environmental charity Green Alliance has accused actor and comedian Rowan Atkinson of being a high-profile obstacle to the government’s efforts to phase out fossil fuel vehicles by 2035."

Einmitt..

Glóbalistar hafa horn í síðu Tuckers

"Rabidly pro-Ukraine shills and globalists are furious that Carlson is once again pushing back against the required narratives and letting people make up their own minds.

Now, anti-free speech globalists at the European Union are said to be considering a travel ban for Carlson over the interview, which will air on Thursday night."

Ljóslega mikilvægt viðtal.

Það er fyndin saga á bakvið þetta, er ég viss um.

Menn eitthvað að spökulera í yfirstandandi efnahagshruni Kína

"Hayman Capital founder Kyle Bass has warned that President Xi's overreliance on real estate has sent its economy tumbling toward 2008-era financial conditions.

Speaking on CNBC, he said: "This is just like the US financial crisis on steroids.

"They have three and a half times more banking leverage than we did going into the crisis. And they've only been at this banking thing for a couple of decades.""

Það er sama hvað félagsmálaráðherra segir, Hvíti Maðurinn ræður ekki við þetta.  White Power nær bara svo langt.


Hinn máttugi Hvíti Maður (TM) ber ábyrgð á óæðri manngerðum, segir Félagsmálaráðherra. (Og fleiri, reyndar.).

WP1

Félagsmálaráðherra vill taka upp byrði hvíta mannssins, Bjarni Ben hikar við það

"Félagsmálaráðherra [...] segist trúa á mennskuna í ríkisstjórninni og vonar að Palestínumönnum verði komið til landsins sem allra fyrst."

Íslendingar seinast, segir Félagsmálaráðgherra.

WP2

Félagsmálaráðherra er aðeins of White Power megin í lífinu.

Í tengdum fréttum

"The Seattle City Council passed a law requiring minimum compensation for gig workers (Doordash drivers and the like), and now the delivery apps have introduced new fees to cover the cost, which is causing customers not to use the apps, so now the drivers are actually making less money because they have less work."

Sósíalismi!  Yay!

Einhver ætti að gera þetta.  Hljómar brilljant.

Allt er glæpur í Bretlandi, virðist vera

"A man was arrested in Liverpool over the weekend for flying the Union Jack flag in the middle of the pro-Palestine mob."

Menn leyfa sér að spyrja stóru spurninganna.

SWAT gengi kvenna...

"the Chilean PDI was a pioneer in promoting women's participation in the UAE SWAT Challenge. They introduced their first female participant in 2020 within the Chilean men's team, paving the way for a more substantial involvement in subsequent years and forming the current all-women's team."

Horfði nú endilega á vídjóið.  Það er... minna en traustvekjandi.

0c4dfa53704a5ee2

Mig langar að vita hvað palestínu-aröbum finnst um vestræna stuðnigsmenn sína

"An American porn actor who has advocated for Palestinians online during Israel’s war on Hamas traveled to Iran and visited the former U.S. Embassy in Tehran.

Wright filmed herself throughout Tehran despite her work in pornography exposing her in theory to criminal charges that carry the death penalty."

Klám-leikarar, kynátta-hyggjumenn, kommúnistar...

Allt Haram.

Glóbalistar vs Indverjar


Allt ykkur að kenna fyrir að fylgjast ekki með

mRNA eitrið veldur þessu, og þið vitið það.

"The predictive data, published on Thursday by the WHO’s International Agency for Research on Cancer (IARC), cites the use of tobacco and alcohol, as well as obesity and poor air quality, as the primary factors driving the expected increase in cases by 2050."

Batnandi loftgæði og minni reykingar eru ekki krabbameinsvaldandi.

Þessir apakettir þykjast ætla í stríð

"In the case of a war between the United Kingdom and a similarly-sized opponent, the British Armed Forces would exhaust their capabilities “after the first couple of months of the engagement,” said General Sir Nick Carter, the former Chief of the Defence Staff, a House of Commons defence committee report revealed."

Og enginn kærir sig um að ganga í herinn lengur.

Kókaín flóðhestar ráfa um og angra fólk

"In Colombia, the animals spread from the drug Lord zoo into nearby rivers where they reproduced fast, since they have no natural predators in Colombia.

The hippos have been declared ‘an invasive species which threaten the ecosystem’.

They live freely in rivers and breed without control, leading Colombia’s Ministry of Environment to start sterilizing them in November."

Ýmislegt er til.

Fólk handtekið fyrir að vilja ekki gelda börnin sín

"The Montana parents who lost custody of their teen daughter to the state after refusing to go along with her "gender transition" have been told they may be arrested for speaking out about the ordeal.

The couple, who are currently caring for a relative out of state, were warned by their lawyer that they could be detained as soon as they return home to Montana."

Þeir vilja ólmir skera undan börnunum þarna í Montana.  Uppiskroppa með naut til að gelda kannski?

Biden er íslenskur pólitíkus

"This abomination of a bill legalizes the invasion of 2 million illegals every year, pays for their lawyers, and gives Ukraine another $60 billion.

Your government hates you and wants to replace you, but until that happens, it’s going to steal every last dime from you it can."

Stutt og laggóð greining, þetta.

"For those keeping track at home, that's almost 400 percent more tax money for foreign countries than for our own country"

Við þekkjum þetta vel héðan.


Orkydrykkir ofl...

Orkudrykkir gætu verið að skemma krakkana á óvæntan hátt

"Those who consumed energy drinks were shown to have a higher risk of mental health problems such as depression, suicidal thoughts, attention-deficit hyperactivity disorder (ADHD), and anxiety, according to a study from Fuse, the Centre for Translational Research in Public Health at Teesside University, and Newcastle University in the UK. It was published in the Public Health journal last month."

Kannski drekka sækóar frekar orkudrykki...

BBC er samansafn af kynþáttahöturum

"A senior BBC employee described white people as a “barbaric bloodthirsty rapacious murderous genocidal thieving parasitical deviant breed,” while also calling the UK a “bigoted” country."

Einn ætti að líta sér nær.

Biden er ekki við stjórn

"House Speaker Mike Johnson just handed out some serious ammunition to those who have been saying — for years, in some cases — that Joe Biden isn’t actually running the country as president.

“I’m not sure Joe Biden is actually making these decisions,” the Louisiana Republican said of Biden’s immigration policies during an interview Friday on Fox Business."

Auðvitað.

Tunglið skreppur saman

"The moon, Earth's closest celestial neighbor, has undergone significant changes over the last few hundred million years, and is currently shrinking in size.

A recent study reveals that the moon has shrunk by more than 150 feet in circumference, a phenomenon akin to a grape wrinkling into a raisin."

Það er svo kalt.

Sumir vilja halda áfram að dæla pening í hryðjuverkasamtök

"Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar, Orri Páll Jóhannsson þingmaður Vinstri grænna og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar eru sammála um það að íslenska ríkið eigi ekki að fresta áframhaldandi greiðslum til UNRWA..."

Viðreisn, VG & Framsókn, allir í hryðjuverkunum.

Ekki það að við ættum að styrkja UN almennt.


3.2.24

Hvernig gengur í Úkraníu.

Brilljant á allan hátt

"Companies based in Taiwan have sold Russia more than $20 million in advanced equipment that can be used for weapons production, the Washington Post has claimed, noting that Moscow’s defense sector has ramped up purchases in recent months.

“The Taiwan-made machines accounted for virtually all of the Russian company’s imports in the first seven months of last year, according to the records, and the company’s sales during that period were overwhelmingly to the Russian defense industry,” the newspaper added, although it did not specify how the CNC machines were to be used.

Former US arms control official Kevin Wolf told the Post that such transfers likely violated sanctions imposed by both Washington and Taipei in response to the conflict in Ukraine."

Það gengur mjög illa í USA núna

Tóm gleði á Indlandi

"After landing a spacecraft on the moon, India is on a roll, putting the pedal to the metal to solidify its position as one of the locomotives driving the growth of the so-called ‘Global South’.

It now arises that the world’s most populous country wants to attain up to 8% annual GDP growth for several years.

New Delhi is focused on boosting its manufacturing capabilities, as the country offers a kinder face for Western investments, in contrast with its Chinese counterparts."

Á meðan er Evrópa að eitra fyrir sér á fullu.

Staðan á þessu

"The detained man, a Malian national, went on a stabbing spree at around 8:00 am (0700 GMT) at the station, which operates domestic trains as well as those heading to Switzerland and Italy.

One person suffered serious injuries to the abdomen while two others were lightly wounded, police said."

Sumir eru meira osom en aðrir.


Það þarf að setja mykju á fleiri pólitíkusa

Sumir virðast hafa einhverjar efasemdur um þetta Neuralink.

Á meðan, í Kalíforníu

"Gavin Newsom says he was visiting a Target and got blamed for a shoplifting incident to his face by a worker who didn’t recognize him.

During a Zoom call, Newsom said he was at a checkout line when someone left the store without paying.

Newsom asked the worker why nobody stopped the shoplifter.

"She goes, ‘oh, the governor.' Swear to God, true story on my mom's grave."

"The governor lowered the threshold, there's no accountability," the worker said."

Góður.

Mótmæli um allan heim

"The movement, triggered by concerns over low wages, heavy regulation and cheap imports, has involved farmers from Spain, Italy, Germany, Romania and Greece calling for action."

Nú eru Írar í þessu líka.

Barátta góðs og ills tekur á sig þessa mynd.

Það væri óskandi að ráðamenn tækju sönsum án þess að það þyrfti að dæla mykju á þá, en við bara því miður búum ekki svo vel. 

6a5e7f8d6642627c

Vissulega vaxandi vandamál.

Flórída sendir lið til að verjast innrás

"Roughly 1,000 soldiers will be sent to Texas, DeSantis’ office said in a statement on Thursday. They will be joined by members of the Florida State Guard, and around 90 members of various Florida law enforcement agencies already at the border."

Vélmenni verða betri en feministar á 3 mismunandi vegu.

Sýru-maður sést á sveimi

"The Metropolitan Police have released new images of the London chemical attack suspect, Abdul Ezedi.

A 31-year-old mother, believed to be known to Ezedi, was attacked with a corrosive alkaline substance and remains “very poorly” and sedated in hospital, with her injuries thought to be “life-changing”."

Þetta er víst einhver vel þekktur bófi frá Afganistan.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband