Ef þetta virkar...

Þá hægir á hagkerfum þeirra landa sem þátt taka í réttu hlutfalli.


mbl.is Samningur gegn skattaundandrætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reiknum þetta út

Á einfaldasta hátt, eins og venjulega.

Þeir segja að borgarlínan muni kosta 70.000.000.000 kr.

Miðað við reynzlu af opinberum framkvæmdum verður raunkostnaðurinn þá amk 150.000.000.000 kr, en við skulum sleppa öllu raunsæi, svona til tilbreytingar, og gefa þeim séns.

Þeirra draumórar...

RKV á ekkert 70 milljarða, svo þetta verður lán.  Af lánum eru vextir.  1% er þá 700.000.000 á ári - sem verða að teljast afar góð kjör.  Ævintýraleg jafnvel.  Hvað ætla menn að broga þetta upp á mörgum árum?  20?  40?  veit ekki, en við vitum hvað lágmarks ársafborgun verður.

Íbúafjöldi í RKV 2016 segir internetið að sé 122.460.  Sem gerir ~5700 kr á mann, óháð hvort sá er skattgreiðandi eða ekki.  Bara í *lágmarks* afborganir, sem verða bara í einhverjum fantasíu-heimi.

Þá er ekki tekinn með rekstarkostnaður, en við skulum ganga út frá því að kerfið beri sig.


mbl.is Borgarlínan mun kosta 63-70 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband