20.7.2020 | 19:10
Lögum þennan texta aðeins
Óeirðir hafa geisað í Portland í Oregon-fylki í Bandaríkjunum í 53 sólarhringa. Víða hafa verið óeirðir í Bandaríkjunum á síðustu vikum, en þótt óeirðir hafa minnkað í mörgum borgum, eru óeirðirnar í Portland enn með þeim umfangsmestu í landinu og hatrömm átök hafa komið upp á milli óeirðaseggja og lögreglu.
Óeirðaseggir krefjast þess að löggæsla verði lögð af í landinu. Friðsælar kröfugöngur Black Lives Matter hreyfingarinnar eru löngu liðin tíð.
Greint var frá því í síðustu viku að lögreglumenn í ómerktum bílum hafi handtekið mótmælendur í borginni, fyrir að hafa reynt að kveikja í alríkisbyggingunni í Portland, en hún er hvorki eign Portland né Oregon, heldur alríkisins.
Þá hafa alríkislögreglumenn notað táragas og gúmmíkúlur á óeirðaseggina, en atferli löggæsluliða hefur valdið yfirvöldum í borginni, sem og í fylkinu, áhyggjum.
Ted Wheeler, borgarstjóri Portland hefur sagt um þá hundraði alríkislögreglumanna sem sendir hafa verið á vettvang í borginni að návist þeirra valdi í raun meira ofbeldi og meiri skemmdum. Hann hefur þá lýst því yfir að borgaryfirvöld kæri sig ekki um viðveru þeirra, og vilji að þeir yfirgefi borgina. Í viðtali við CNN um helgina sagði Wheeler að aðgerðir ríkisstjórnarinnar væru ekki aðeins ólöglegar, heldur stofni þær lífum borgarbúa í hættu.
Í síðustu viku sakaði Kate Brown, fylkisstjóri í Oregon-fylki, alríkislögreglumenn um blygðunarlausa valdbeitingu, og að vera þeirra í borginni sé lítið annað en pólitískt leikhús af hálfu ríkisstjórnar Donalds Trump.
Bandarísk yfirvöld hafa verið harðorð í garð óeirðaseggjanna, og hefur forsetinn varið aðgerðir alríkislögreglunnar í Portland. Um helgina tísti hann að ríkisstjórnin sé að reyna að hjálpa Portland, ekki skaða hana. Þá hafi borgaryfirvöld misst stjórn á mótmælendum, sem hann kallar anarkista og óreiðuvalda.
Portland var algjörlega stjórnlaus, svo [lögreglan] fór inn, og ég reikna með að margir séu núna í fangelsi, sagði forsetinn á blaðamannafundi í síðustu viku. Við höfum ráðið niðurlögum þeirra, og ef þau byrja aftur munum við gera það aftur auðveldlega.
Chad Wolf, framkvæmdarstjóri innanríkisöryggismála hefur þá kallað óeirðaseggi í Portland öfgafullan múg.
Óeirðirnar í Portland hafa mestmegnis farið fram í nágrenni við Mark O. Hatfield dómshúsið í miðborg Portland, en óeirðaseggir hafa tekið upp á því að skjóta upp flugeldum, kasta flöskum og dósum að lögreglu, og krota á veggi, meðal annars veggi dómshússins.
Alríkisverndarþjónusta Bandaríkjanna (Federal Protective Service) er ríkisstofnun sem hefur m.a. þann tilgang að vernda opinberar byggingar, t.d. dómshús. Þjónustan heyrir undir innanríkisöryggismáladeild ríkisins (Department of Homeland Security), og hefur þess vegna aðgang að alríkislögreglumönnum sem gegna öryggisstörfum í dómshúsum og öðrum opinberum byggingum.
Í viðtali við NPR sagði starfandi aðstoðarframkvæmdarstjóri innanríkisöryggismála, Ken Cuccinelli, að óeirðirnar í Portland hafi yfirþyrmt alríkisverndarþjónustuna, sem þess vegna þegið aðstoð tolla- og landamæraverndar Bandaríkjanna (United States Customs and Boarder Protection), og innflytjenda- og tollgæslunnar (Immigration and Customs Enforcement) til að ráða betur við óeirðaseggina.
... osfrv...
Dómsmálaráðherra Oregon-fylkis hefur lagt fram kæru á hendur alríkisstjórnarinnar, fyrir brot á fyrsta viðauka stjórnarskráarinnar, samkomuréttinum, (Congress shall make no law respecting an establishment of religion, or prohibiting the free exercise thereof; or abridging the freedom of speech, or of the press; or the right of the people peaceably to assemble, and to petition the Government for a redress of grievances ) auk fjórða (he right of the people to be secure in their persons, houses, papers, and effects,[a] against unreasonable searches and seizures, shall not be violated, and no Warrants shall issue, but upon probable cause, supported by Oath or affirmation, and particularly describing the place to be searched, and the persons or things to be seized. ) og fimmta (No person shall be held to answer for a capital, or otherwise infamous crime, unless on a presentment or indictment of a Grand Jury, except in cases arising in the land or naval forces, or in the Militia, when in actual service in time of War or public danger; nor shall any person be subject for the same offence to be twice put in jeopardy of life or limb; nor shall be compelled in any criminal case to be a witness against himself, nor be deprived of life, liberty, or property, without due process of law; nor shall private property be taken for public use, without just compensation. ) viðauka stjórnarskráarinnar
Kæran snýr að ólögmætri handtöku mótmælenda í Portland, og skort á sanngjarnri málsmeðferð.
***
Betra. Athugið: þegar verið er að kasta grjóti eða öðrum hlutum og kveikja í, þá eru það ekki "mótmæli" heldur óeirðir.
Ekki skil ég hvers vegna yfirvöld í Portland eða í Oregon almennt vilja hafa stanslausar óeirðir, grunar mig helst að það sé eitthvað klikkað fólk.
Af youtube síðu Andy Ngo:
og meira af Reuters:
Lítur ekki gáfulega út.
![]() |
Hatrömm átök í Portland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.7.2020 | 20:49
Meiri blygðunarlaus áróður Nazista á MBL
Borgarstjóri Portland krefst þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti kalli alríkislögreglumenn sem þangað voru sendir vegna Black Lives Matter mótmæla aftur heim. Lögreglumennirnir eru sakaðir um að hafa handtekið mótmælendur án skýringa og flutt þá á brott.
FBI er þarna til að verja alríkisbyggingar, sem óeirðaseggir eru sífellt að reyna að kveikja í.
Geymdu herlið þitt í þínum eigin byggingum eða láttu það yfirgefa borgina okkar, sagði Ted Wheeler, borgarstjóri Portland á blaðamannafundi í gær.
Herlið?
Hér er einhver kani að renna aðeins yfir það mál.
Kate Brown, fylkisstjóri Oregon-fylkis, þar sem Portland borg er, sagði að Trump leitaði árekstra í Portland í von um að vinna sér þannig inn pólitísk stig annars staðar og til að draga athygli frá kórónuveirufaraldrinum sem er enn í vexti í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna.
Fyrir mér lítur þetta út eins og yfirvöld í Oregon séu viljandi að reyna að rústa eigin fylki.
Kannski vilja þeir segja sig úr USA án þess að þurfa að standa í pappírsvinnunni?
Samkvæmt frétt Oregon Public Broadcasting hafa lögreglumenn mætt á svæði þar sem mótmælendur aðhafast í ómerktum bílum, klæddir í feluliti, og gripið mótmælendur af götunum án skýringa og keyrt svo burt með þá.
Sá vídjó af þessu. Þeir voru vel merktir, og þrömmuðu uppað manni sem vissi greinilega hvar á hann stóð veðrið, allur dubbaður upp í óeirðabúning.
Ekki bara er FBI í fullum rétti til að gera þetta, þeir ættu að vera að gera meira af þessu.
FOX
Yfirvöld í Portland hafa ákveðið að höfða mál gegn heimavarnarráðuneytinu, alríkisverndarþjónustunni og fleirum á þeim grundvelli að lögreglumennirnir hafi brotið gegn borgaralegum réttindum mótmælenda [óeirðaseggja].
Það ætti á sama tíma að reka og lögsækja yfirvöld í fylkinu fyrir að bregðast skyldum sínum við borgarana.
Kannski tekur Reykjavíkurborg uppá þessu líka? Ræður til sín óaldaflokka og lætur þá stunda líkamsárásir og brenna allt í miðbænum?
Flettið upp Andy Ngo ef þið trúið mér ekki. Hann er til dæmis á Twitter.
Ekki Andy Ngo.
![]() |
Geymdu herlið þitt í þínum eigin byggingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2020 | 18:49
Íslendingar gætu lært margt á árinu, en gera þeir það?
Ég hef hingað til ekki séð landa mína læra margt, svona almennt.
Munum við læra af algeru hruni í ferðaþjónustu að setja ekki öll eggin í sömu körfuna?
Við lærðum það ekki af fiskeldi, minkabúskap eða stóriðju. Af hverju ættum við að læra það núna?
Við erum enn ekki búin að læra að ríkið skemmir allt sem það kemur nálægt. Það blasir við betur og betur á hverju ári, en fólk sér það samt ekki.
Fáeinir einstaklingar hafa lært. Þeim mun ganga vel.
Þjóðin sem heild fær að súpa seiðið af eigin heimsku.
![]() |
Hvað hafa Íslendingar lært af 2020? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2020 | 18:30
Óeirðasegg steypt af stóli
Styttu til dýrðar lögleysu og óeirðum hefur verið velt úr sessi.
Tákn fólk sem finnur sér ástæður í öðrum heimsálfum til þess að brjóta allt og bramla í sínu næsta nágrenni.
Það hefði verið táknrænt ef þeir hefðu rúllað henni niður á bryggju og kastað henni í sjóinn.
Merkilegt að þessir ofbeldismenn skuli vera nógu fjáðir til að hafa efni á að skella upp svona minnismerki um sig.
Fær mann til að hugsa.
![]() |
Styttu af svartri konu steypt af stalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2020 | 00:38
Þetta er stórmerkilegt
Allir sem eru með svona blátt merki eru "úti."
Samsæriskenning? Veit ekki.
Ljóst er að einhver komst langt inn í kerfið, og er að fikta þar. Þetta er ekki bara einhver einn notandi sem hefur verið hakkaður.
4Chan, eða Kínverjar?
![]() |
Obama, Bezos og fleiri lentu í klónum á svikahröppum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.7.2020 | 16:56
Lögmál Poes
Q: "Poe's law is an adage of Internet culture stating that, without a clear indicator of the author's intent, it is impossible to create a parody of extreme views so obviously exaggerated that it cannot be mistaken by some readers for a sincere expression of the views being parodied." Wiki: https://en.wikipedia.org/wiki/Poe%27s_law#:~:text=Poe%27s%20law.%20Poe%27s%20law%20is%20an%20adage%20of,parodied.%20The%20original%20statement%2C%20by%20Nathan%20Poe%2C%20read%3A
Árið byrjaði á þessu:
Sem er útskýrt hér: https://semajblogeater.blogspot.com/2020/01/new-guy-meme-2020.html
Sami höfundur gerði framhald sem er reifað hér: https://knowyourmeme.com/memes/sweetbeans99-shoplifting-comic
Vísindi eru víst rasísk núna:
https://www.cnbc.com/2020/06/10/thousands-of-scientists-go-on-strike-to-protest-systemic-racism-stem.html
Q: "More than 5,000 scientists and two prominent scientific journals shut down operations and pledged to use the day to address how racial inequalities in science produce bias in research and scholarship, and to focus on long-term plans to dismantle entrenched racism in science, technology, engineering and math fields."
E = mc² = KKK!
Einhver réði geðsjúkling sem hélt sig vera hreyndýr til að sjá um vefsíðu fyrir sig:
https://www.rt.com/op-ed/488957-twitch-ferociouslysteph-adl-deer/
Kynskift hreyndýr. Þegar maður rekst á einhvern sem heldur að hann sé hreyndýr, á er fyrsta hugsunin ekki: Hey! Ég ætla að ráða þennan í ábyrgðastöðu!
Fyrir nokkrum árum fóru svona gaura beint á Klepp.
Skoðana-síðan á Guardian er ekkert nema lögmál Poe's: https://www.theguardian.com/uk/commentisfree
Sama gildir reyndar um Smartlandið: https://www.mbl.is/smartland/
Og það sem kemur uppúr Gunnari Smára sósíalistaforingja þessa dagana.
Nú er þetta svona:
14.7.2020 | 22:24
Pólitík
Byrjar ~30 mínútur inn.
USA lítur nú á Hong Kong sem hluta af Kína. Trump telur sig hafa misst keppinaut.
Hann útskýrir hvers vegna hann dró landið úr Parísarsáttmálanum.
Hann talar mikið um Kina-kvefið.
Svo sakar hann Hunter Biden um spillingu.
Hann þylur upp framtíðar-áætlanir demókrata. Mér lýst betur á útlendingalög Trumps en okkar. Hugmyndir demókrata um löggæzlu eru spes.
Best að hlusta bara á þennan gaur beint. Allt sem er sagt um hann er bull.
12.7.2020 | 15:40
Fleiri áhugaverðar fréttir frá útlöndum
Varlega orðaðir hlutir af Washington Times: https://www.washingtontimes.com/news/2020/jul/12/minnesota-request-federal-aid-repair-protest-damag/
Q: "Feds reject Minnesota request for funds to fix protest damage"
Mótmæla-skemmdir?
"The federal government has denied a request from Minnesota Gov. Tim Walz for federal funds to rebuild and repair fire damage from the unrest that followed George Floyds death."
"Around 1,500 businesses were damaged. Among the public structures destroyed was a Minneapolis police station that was a focus of the protests."
Í mánuð núna hefur mig langað að vita hvað fréttamenn myndu telja vera óeirðir? Hve stóran hluta af borginni þarf að leggja í rúst, lágmark, áður en að hættir að vera "mótmæli?"
Kannski var Íraksstríðið bara friðsamleg mótmæli?
Meira af friðsamlegum mótmælum:
Jessica Doty Whitaker myrt fyrir að segja: "Öll líf skifta máli."
Q: "Doty Whitaker was walking by the canal in Indianapolis after a Fourth of July celebration with her fiance and two friends when they were approached by a group of people saying that Black Lives Matter.
Her family and fiance have said that when Whitaker responded that All Lives Matter the mob grew very aggressive and pulled a gun on them. Her fiance, Jose Ramirez, pulled one out defensively and the situation seemed to cool down. Unfortunately, he says that the group went and hid and waited for them to walk by them again. When they did, they ambushed the couple and shot Whitaker."
Af RT: https://www.rt.com/usa/494519-portland-protest-street-barricade-courthouse/
Þetta er að verða eins og Frakkland hér um daginn.
Fólk flýr New York:
https://www.nytimes.com/2020/07/09/realestate/new-york-rents-fall-as-vacancies-rise.html
Kína spæjar um þig (við vissum það svsosem)
Maður handtekinn fyrir að bíta máv: https://nypost.com/2020/07/11/man-arrested-for-biting-seagull-after-it-tried-to-steal-big-mac/
Jair Bolsanaro lifir enn.
Á meðan á MBL:
10.7.2020 | 22:51
Og nú: baunir
Af RT:
https://www.rt.com/usa/494322-goya-hispanic-food-trump-cancel/
Q: "After the CEO of Hispanic food megabrand Goya spoke at the White House, demands to cancel the popular brand on social media have arisen met by equally furious pushback from the corporations defenders.
Goya CEO Robert Unanue praised President Donald Trump as an incredible builder in a speech at the White House on Thursday, calling on the audience to pray for our country, that we will continue to prosper and to grow."
Af Breitbart:
Q: "BRIAN KILMEADE: Are you getting a boycott? Thats I heard, because you had the audacity to show up at the presidents invitation and say some positive things about him?
ROBERT UNANUE: Yes, and its oppression of speech Youre allowed to talk good or talk praise to one president but youre not when I was called to be part of this commission to aid in economic and educational prosperity and you make a positive comment, all the sudden thats not acceptable. Im not apologizing for saying."
Ekki sé ég neitt sem hann þarf að afsaka.
Af BBC:
Q: "Ms Ocasio-Cortez, a New York lawmaker, tweeted that she would now learn how to make her own Adobo, a popular marinade in Hispanic cuisine, rather than buying it from Goya Foods."
Á móti kemur að allir hægri-ofgamennirnir ætla að prófa þessar nýju vörur sem þeir hafa aldrei heyrt um áður.
Hvernig er að fá svona einkennis-mat allt í einu?
Tim Pool:
Í tengdum fréttum:
https://www.rt.com/usa/494354-aoc-cortez-cancel-culture-twitter/
&
https://www.rt.com/op-ed/494277-open-letter-cancel-culture/
... og svo framvegis.
10.7.2020 | 18:22
Skilaboð...
Þeir segja það betur en ég.
![]() |
Senda forsetanum skýr skilaboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |