Menningin er að breytast

Það er að vaxa úr grasi kynslóð sem veit að hún getur náð í þetta á netinu ef hún nennir.

Og hún gerir það ef það spyrst út að efnið sé gott.

Annars botnað ég ekki mikið í seinasta skaupi.  Og enginn sem var umhverfis mig - ég tók af því vídjó, vegna þess að mér þótti það merkilegt (og vegna þess að ég gat það), og þar má sjá alla stara dolfallna á skaupið, að velta fyrir sér hvað það þýddi.

Talandi um næstu kynslóð: ég held að hún verði of upptekin við að sörfa netið til að glápa á sjónvarp.


mbl.is Færri horfa á skaupið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Talandi um næstu kynslóð: ég held að hún verði of upptekin við að sörfa netið til að glápa á sjónvarp"

Hvað áttu við næsta kynslóð? Ég er ekki einu sinni með sjónvarpsáskrift. Tengi bara sjónvarpið við tölvuna mína og nota youtube. Svo mikið af efni þar að ég þarf ekkert sjónvarp.

Málefnin (IP-tala skráð) 10.1.2015 kl. 22:16

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég tala bara fyrir mína kynslóð - sem ég reyndar tek eftir að er ekki mikið að nenna þessu.  Liðið sem er 10-15 árum yngra en ég er svo ekkert að horfa á sjónvarp.

Svo er "næsta kynslóð" þessir pottormar sem eru enn ekki komnir með síma með interneti til að horfa á.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.1.2015 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband