Heimurinn væri verri án Japana

Fyr­ir­tækið sem fram­leiddi málglaða vél­mennið Pepp­er sér ástæðu til að minna viðskipta­vini sína á að þeir megi ekki stunda kyn­líf með vél­menn­inu.

Regla 34.  þeir þekkja hana.

Þrátt fyr­ir ær­inn til­kostnað er ekki hægt að nota þetta 120 sentí­metra háa vél­menni ut­an­dyra eða til að valda fólki skaða.

Er ekki hægt að henda því í fólk eða nota það fyrir barefli?

Jú víst, held ég.

Aðrar grein­ar not­enda­skil­mál­anna banna að vél­mennið sé notað til að senda rusl­póst en kyn­lífs­bannið er það sem hef­ur vakið mesta undr­un...

Aftur, regla 34.

Hafa ber í huga að margir Japanir hafa séð Chobits... og sennilega Cherry 2000 líka.

Fyr­ir­tækið seg­ir að sóðaleg hegðun gagn­vart vél­menn­inu gæti haft í för með sér refsiaðgerðir,

... þær eiga eftir að vera brilljant.

Talsmaður fyr­ir­tæk­is­ins sagði engu að síður að það væri al­veg strang­lega bannað að breyta rödd vél­menn­is­ins þannig að hún væri meira kynæs­andi.

Fyrir suma þarf engu að breyta.  Regla 34.


mbl.is Mega ekki stunda kynlíf með vélmenninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband