18.4.2018 | 19:27
Fólk ólíkt þeim sem ég þekki
Ísland ætti að hætta að bera sig saman við önnur ríki í Evrópu þegar rætt er um þjóðernispopúlisma.
Strax í fyrsu setningu vakna spurningar:
1: hverjir eru að ræða um þjóðernispopulisma? Aldrei lendi ég í slíkum samræðum.
2: af hverju er ísland ekki sambærilegt við önnur evrópulönd í þeim geira?
3: hvað hefur þessi umræða átt sér stað lengi?
Nær væri að bera sig saman við önnur fámenn en auðug ríki eins og Katar...
Erum við nú allt í einu auðugt ríki? Hvernig fáið þið það út?
Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur og lögfræðingur, stakk upp á þessu eftir að fram kom [...] að samkvæmt niðurstöðum íslensku kosningarannsóknarinnar töldu um 35% þeirra sem tóku þátt í rannsókninni 2007 að innflytjendur væru alvarleg ógn við þjóðareinkenni Íslendinga en þetta hlutfall hefur lækkað mjög síðan samfara aukinni jákvæðni í garð innflytjenda samkvæmt niðurstöðum úr spurningalista rannsóknarinnar sem lögð er fyrir kjósendur í alþingiskosningum.
Meinar hann þá að öll þjóðareinkenni íslendinga séu í eðli sínu jákvæð?
Kjósendur Flokks fólksins og Dögunar árið 2016 voru líklegastir til þess aðhyllast popúlisma...
Þeir voru ekki popúlískari en svo að ansi fáir kusu þá.
Rannsóknir sýni að þau þurfa sífellt að útskýra tilurð sína ...
Mmmm... það kom sko storkur með þessi blóm og býflugur og smokkurinn gleymdist úti í bíl og...
Þetta megi jafnvel sjá í auglýsingum og markaðssetningu á Íslandi sem ferðamannalandi. Þar sem Ísland er staðsett út frá hreinleika náttúru og þjóðar. Þar sem hvítir Íslendingar, kannski með rjóðar kinnar, borða skyr í Bláa lóninu eða úti í náttúrunni.
Ég held ekki á alvöru að útlendingar búist við að íslendingar upp til hópa mæti í bláa lónið með einhverja helkaða húfu með dúsk og borði skyr í kompaníi við uppstoppaðan lunda.
Ekkert frekar en við búumst við því að allir ameríkanar séu í gallabuxum og stóreflis hatt snarandi naut við hvert tækifæri, eða bretar allir í tvíd-jökkum eða grikkir sköllóttir og í toga.
Eiríkur Bergmann, [...] segir að þjóðernispopúlismi snúist einkum um þrennt: Hann ali á ótta gagnvart utanaðkomandi ógn, innanlandselíta sé sökuð um að svíkja þjóð sína og þeir sem ala á óttanum stilli sér upp sem vörn gegn þessu.
Hvar kemur þjóðernishyggjan og popúlisminn þessu við?
Hann er semsagt að nota orð öðruvísi en ég. Þá er hann hjólbarði. Leggið í þau orð þá merkingu sem ykkur dettur í hug.
Eiríkur, Hulda og Kristín [...] Þau komu inn á það sjálfskipaða hlutverk sem popúlistar telja sig hafa: Að tala fyrir hönd venjulegs fólks ...
Það er ekkert að telja. Ef popúlstinn hefur ekki það hlutverk, þá er hann ekki popúlisti.
Fólk upplifi sem það búi við meira óöryggi en áður án þess kannski að gera það.
Orðið hér er *kannski*
Kristín nefndi sem dæmi um ógnina sem fólk telji sig standa frammi fyrir - umræðuna í Evrópu um flóttamannavandann svo kallaða. Talað eins og vandinn sé ríkjanna sem taka á móti flóttafólkinu en ekki vanda fólksins sem neyðist til þess að flýja.
Hér myndi alvöru popúlisti benda á að vandinn sé *fólksins* í ríkjunum sem á að taka við öllu flóttafólkinu. Sá gæti líka bent á hvernig þeim vanda er annaðhvort sópað undir teppið eða hann fegraður einhvernvegin, í stað þess að takast á við hann.
Hér á Íslandi má sjá þetta í þeirri umgjörð sem er um brottvísun hælisleitenda en héðan er fólk sent úr landi í skjóli nætur líkt og það sé glæpamenn. Nema glæpamenn eru ekki sendir úr landi í skjóli nætur hér á Íslandi heldur fólk sem er á flótta.
Hvernig sleppa þeir samt í gegn? Hér eru vissulega hælisleytendur, bæði glæpamenn svo og ekki. Ekki fæ ég séð að þessi aðferð sé: A: algild, eða B: effektíf. Eða C: uppspuni umræðenda? Kannski...
Eru þau að gera sig sek um lýðskrum?
Hulda Þórisdóttir segir að hingað til hafi flokkar sem hægt sé að fella undir þjóðernispopúlisma átt erfitt uppdráttar á Íslandi.
Neikvætt er það, sé eki betur en okkur vanti amk einn.
Þeir flokkar sem hægt er að skilgreina þannig eru afar fátíðir, sennilega einna helst Frjálslyndi flokkurinn eins og hann var skipaður í kosningunum 2007.
Sverrir Hermanns var fínn gaur. Mikill missir í flokknum hans líka.
Í stórri alþjóðlegri rannsókn, European Social Survey, sést að Íslendingar eru jákvæðari í garð innflytjenda en flest önnur þátttökuríki.
Kannski vegna þess að við höfum hingað til verið heppin með innflytjendur.
Eiríkur bendir á að í þessu samhengi sé fróðlegt að skoða Frjálslynda flokkinn sem mældist á haustdögum 2006 með 2% fylgi.
Way out of left field.
Að sögn Eiríks er oft álitið að þeir sem tilheyra þessum hópi sé fólk á jaðrinum...
Populismi er *by definition* ekki á jaðrinum.
Til að mynda hélt Trump því fram að hópur múslíma í Bandaríkjunum hafi fangað falli Tvíburaturnanna og að Barack Obama hafi stofnað vígasamtökin Ríki íslams. Minna hefur farið fyrir því að hann hafi lagt fram sannanir á ummælum sínum.
Það fyrra er örugglega rétt hjá honum (þá það hafi líka örugglega verið ágiskun,) hið seinna... sagan segir aðra hluti. Al Kæda segir aðra hluti.
Í pallborðsumræðum kom fram ákveðin bjartsýni í máli Bergs Ebba. Hann segist upplifa það þannig að yngra fólk sé opnara og víðsýnna en eldra fólk.
Bíddu þar til það verður eldra.
Guðmundur Hálfdanarson, forseti hugvísindasviðs, segir að þetta megi meðal annars sjá í því að Trump ráðist ekki á innflytjendur sem slíka heldur eigin þjóð. Fólk sem búsett er í Bandaríkjunum og hefur alltaf búið þar en eigi sér rætur annars staðar.
ÉG hef bara aldrei vitað til þess að Trump hafi ráðist á eigin þjóð. Hvort sem það hefur ættir að rekja til N-Ameríku síðan á ísöld eða hvort þeir námu þar land einhverntíma seinna.
Hægt sé að taka Belgíu sem dæmi þar sem fjölmörg þjóðarbrot búa en þar er íslamfóbía notuð til þess að tengja saman ólíka hópa gegn múslímum. Alið á óttanum við og þið.
Nýtt og óheyrt - en væri skiljanlegt. Það hafa jú verið á vappi þar terrorista sellur. Og örugglea meira sem við heyrum aldri af.
Að sögn Kristínar snúast fordómar gagnvart múslímum í Evrópu að ógninni við þjóðríkið og sérstöðu Evrópu.
Nah, fólk vill ekki ranka við sér í einhverri dystópíu þar sem ruglað költ ræður öllu og stjórnar með harðri hendi. þetta er Evrópa, það er ruglað költ bakvið annað hvert horn. Fæst eru svona stór.
Eiríkur segir merkilegt að sjá hvernig múslímar eru gerðir að tákn mynd fyrir hina ytri ógn hér á landi.
Hann hefur ekki aðgang að internetinu þá? Eða sjónvarpi.
Það sé í eðli sínu snúið að vera í andstöðu við eitthvað sem ekki er til.
Ja, hann er að bölsótast útí þjóðernispopúlista... er ekki svo viss um að þeir séu mjög margir. Þó hann bendi í allar áttir á ímynduð dæmi.
Hulda segir að þar sé Ísland ekki sér á báti því sama eigi við um Finna og Pólverja þar sem andúð á múslímum sé rík þrátt fyrir að fáir múslímar búi í ríkjunum tveimur.
Finnar & Pólverjar hafa aðgang að fjölmiðlum úti um allan heim, giska ég á. Og Pólverjar búa við hliðina á Þýzkalandi. Bara svoa að nefna það augljósasta.
Þannig að löndin skora ekki hátt á kvarðanum yfir hatur á innflytjendum einfaldlega vegna þess að fólki er nákvæmlega sama um farandverkamennina sem þar starfa.
Það slæma við þetta er að þeim er þá líka sama um landa sína sem fá enga aðra vinnu.
Þau hafa ekki pælt í því, enda elítistar. Fólk ólíkt þeim sem ég þekki.
Nær að bera saman Ísland og Katar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Góð og ýtarleg greining hjá þér, Ásgrímur. Eins og endranær.
Ég sá þessa ráðstefnu um alþjóða-eitthvað auglýsta í gær þegar ég var staddur úti í Háskóla Íslands. Þar stóð að umræðupallgestir væru valinkunnir. Þá vissi ég hvað klukkan sló: Eiríkur Bergmann og aðrir af hans sauðahúsi. Fólk á vinstrikantinum (leitarorð: ESB-aðild, Open Borders, o.s..frv.). Engir gagnrýnendur fá orðið.
Það er alveg dæmigert af vitleysingunum á vinstrikantinum að rugla vísvitandi saman innflytjendum og islömskum hælisleitendum. Hér á íslandi er ekki andúð á útlendingum, sem geta og vilja aðlaga sig og hafa eitthvað fram að færa til þessa þjóðfélags sem þeir flytja til. En það er megn andúð á islam og múslímskum hælisleitendum. Ekki vegna fordóma.
Fordómar eru þegar andúð gegn fólki byggir á fáfræði um fólkið. Þetta á ekki við um múslíma,við vitum öll hvernig Vestur-Evrópa er orðin eftir innrás islamskra villimanna frá Afríku of Miðausturlöndum (enginn frá Sýrlandi) . A.m.k. við sem ekki göngum með leppa fyrir báðum augum. Þýzkaland, Frakkland og England eru orðin að sams konar skítaholum og þau lönd eru þaðan sem villimennirnir koma.
Kynþáttahatur (rasismi) er hugtak sem vinstrahyskið notar óspart um alla sem eru ekki sammála þeim. Kynþáttahatur eru fordómar gegn þeim sem eru af öðrum kynþætti. Íslendingar eru ekki rasistar, margir blökkumenn eru búsettir hér á landi og ég hef aldrei séð andúð gegn þeim vegna litarháttar. Bæði fjölskylda mín og vinir eru af öllum kynþáttum og litarháttum. Andúð á islam er ekki kynþáttahatur, því að múslímar eru ekki kynþáttur (þeir (a.m.k. Arabar hafa farið fram á að vera skilgreindir sem slíkir, en ekki fengið heimild til þess).Andúð á islam, sem er ekki trúarbrögð heldur illkynjuð hugmyndafræði, er byggt á þekkingu á islam og þar eð allir múslímar fylgja kennisetningum islams, þá er eðlilegt að það sé andúð gegn því að þeir fái dvalarleyfi/hæli hér.
Múslímar eru enn ekki orðnir mikið vandamál hér (fyrir utan múslímska morðingjann frá Yemen sem myrti Sanitu því að það er það sem múslímskir gera), en það mun koma þegar þeim fjölgar. Því miður hefur Ísland tekið inn hundruð múslíma sem eru valdir áf SÞ sem kvóta'flótta'menn, en nær væri að taka inn raunverulega flóttamenn, þá kristnu sem múslímar ofsækja, t.d. Yazida og Kopta.
Vandmálin sem fylgja islam eru stóraukin hér á landi því að allir íslenzkir fjölmiðlar eru undirlagðir þöggun, líka Mogginn. Ég eftirlýsi úttekt af þeim múslímum sem hafa fengið dvalarleyfi/hæli hér á landi. Hversu margir af þeim eru í raunverulegum störfum? Ég gizka á circa núll. Þess vegna hefur þannig bráðnauðsynleg úttekt aldrei verið gerð. Og núverandi ríkissttjórn sem er stjórnað af marxískum öfgafemínistum (VG) mun aldrei samþykkja að gera þannig úttekt.
Fyrst Dögun var nefnd (ég veit ekki hvers vegna þessi flokkur var bendlaður við popúlisma). Með fullri virðingu fyrir Ásthildi, þá gerði sá flokkur, sem kenndi sig við lýðræði og jafnræði þá reginskyssu að hafa harðlínu-islamistann Salmann Tamimini á framboðslistanum. Það varð til þess að Dögun dó.
Flokkur fólksins varð rödd þeirra sem allir aðrir flokkar á Alþingi gleymdu: Láglaunafólkinu og öryrkjunum. Flokkurinn og kjósendur hans voru óhressir með að múslímskir ekki-flóotamennskir hælisleitendur fengu betri kjör en þeir sem höfðu stritað allt sitt líf. Er það popúlismi?
Ég vil skrifa stutta samantekt:
1. Islam er mesta ógn gegn mannkyninu og hefur verið það sl. 1.400 ár.
2. Islam er krabbamein í sérhverju þjóðfélagi.
3. Allir ættu að leggjast á eitt að fá múslíma til yfirgefa islam og gerast fyrrverandi múslímar.
4. Schengen-sáttmálinn er óþarfur (eingöngu til tarfala) og ætti að segja honum upp.
5. Íslenzkum fréttamönnum (a.m.k. á mbl.is) ætti að vera frjálst að skrifa sannleikann.
Pétur D. (IP-tala skráð) 19.4.2018 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.