Hann veit ekki um hvað málið snýst

Hann Helgi Hrafn er greinilega fastur inni í einhverjum bergmálsklefa þar sem hann heyrir ekki hvað er í gangi úti í lífinu.

Þetta snýst ekkert bara um sjálf­stæði Íslands og frjáls­lynd lýðræðis­gildi.  Það er alveg gott og gil, og allt það, en ekkert öll sagan.

Þetta snýst líka um innflutning á ódýru vinnuafli sem heldur niðri launum í landinu.  Þetta snýst um flæði vafasamra karaktera sem við viljum ekkert meira af, og þurfum að borga fyrir.

Það sem valdhyggjusinnaðir andpopúlistar hlusta ekki á er einmitt þetta.

Hvað af þessu er svona erfitt að skilja?


mbl.is „Hvílíkt bull“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Mér sýnist þú nú vera sá sem ekki veit um hvað þetta snýst

The draft agreement is explicitly non-binding and recognises the principles of national sovereignty: The Global Compact reaffirms the sovereign right of States to determine their national migration policy and their prerogative to govern migration within their jurisdiction, in conformity with international law. Within their sovereign jurisdiction, States may distinguish between regular and irregular migration status, including as they determine their legislative and policy measures for the implementation of the Global Compact, taking into account different national realities, policies, priorities and requirements for entry, residence and work, in accordance with international law.[

Jón Bjarni, 5.12.2018 kl. 18:22

2 identicon

 Lestu það sem skrifar. Ég veit ekki betur en nú þegar sé hér erlent vinnuafl í miklu mæli og margt af þessu fólki er hér á sultarlaununm.

thin (IP-tala skráð) 5.12.2018 kl. 18:42

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hverskonar samningur er það sem er ekki bindandi?

Guðmundur Ásgeirsson, 6.12.2018 kl. 17:30

4 Smámynd: Egill Vondi

Mér finnst sprengfyndið að Helgi Hrafn sé að nota heitið "popúlistar" á níðrandi hátt, þó að hann telji sig vera anarkista. Þetta segir allt sem segja þarf.

Egill Vondi, 7.12.2018 kl. 22:54

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Bara ef allir stjórnmálamenn væru popúlistar...

Guðmundur Ásgeirsson, 7.12.2018 kl. 23:24

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Popúlsimi er jákvæður.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.12.2018 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband