28.8.2019 | 17:18
Við vitum að þeir samþykkja þetta
enda ólæknandi quislingar, allir með tölu.
Samt, ég hef spurningar:
1: nú vilja þessir apakettir fara út í orkuskifti, þ.e.a.s breyta sem flestu yfir í rafmagn.
Verður grundvöllur fyrir því, þegar orkuverð er fyrirsjáanlega að fara að hækka talsvert á næstu árum? Ekki bara vegna lagabreytinga, heldur líka vegna sæstrengs.
Ég meina, hver er hagurinn við að fá sér rafbíl, og vesenast með einhverjar snúrur, sér bílastæði og 6 klukkutíma hleðzlutíma, þegar það verður dýrara líka?
2: hvað á að gera þegar (ekki ef) álverin flýja land? Þau gera vinnu fyrir hvað var það, 1/5 af landsmönnum? Eða fleiri?
3: Þegar þeir svo samþykkja OP4, verður þá skrúfað frá Gullfossi öðru hvoru, fyrr túristana?
Það verður lítiðmótmælt, held ég þegar það verður vrikjað, enda flestur fluttir annað.
Ég bara spyr.
![]() |
Alþingi samþykki ákvæði um auðlindir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hjálpaðu þér sjálfur, þá hjálpar drottinn þér,
það heyrði eg prestinn segja inni´ í fjósinu hjá mér.
Svo hafa líka fleiri þenna hjákátlega sið,
að hjálpa þeim, sem ekki þurfa neinnar hjálpar við.
Og síðan kemur djákninn, og hann á skilið hrós,
með hátíðlegum tignarsvip hann skálmar út í fjós,
og biður mig að hjálpa til að borga, ,,don´t you see",
á bankann ofurlitla skuld, sem guð er kominn í.
- Káinn
Þjóðólfur í Orkuböggli 3 (IP-tala skráð) 28.8.2019 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.