5.11.2019 | 12:43
Trump er til fyrirmyndar, aftur.
Hvers vegna tekur hann engnn sér til fyrir myndar hér á landi? Hvađa vitleysa er í fólki? Mađurinn virđist gera eingöngu góđa hluti, og hér er fussađ og sveiađ yfir honum. Fólk kann ekki gott ađ meta.
Rússnesk og kínversk stjórnvöld eru í hópi ţeirra ríkja sem harma ţá ákvörđun Donald Trump Bandaríkjaforseta ađ segja Bandaríkin frá Parísarsamkomulaginu.
Auđvitađ, og ţađ er rökstutt af USA: "The US government says the deal puts an "unfair economic burden" on Americans." & "He has also suggested that the Paris Agreement gives China and other big polluters an unfair advantage over the US by allowing them to continue to increase emissions."
Hann lofađi ţessu: "Mr Trump had made withdrawing from the agreement one of his election campaign pledges..."
Hér: https://www.bbc.com/news/world-us-canada-50297029
Ríkisstjórn Bandaríkjanna tilkynnti Sameinuđu ţjóđunum formlega í gćrkvöldi um úrsögn sína, en um eins árs ferli er ađ rćđa ...
Bölvađ vesen.
Kínversk stjórnvöld kváđust einnig harma ákvörđunina.
Auđvitađ. Ţeir voru ađ vonast til ađ bandaríkin settu báđa fćturna í ţessa fötu sem Parísarsáttmálinn er, og kepptu ţannig.
Rússnesk stjórnvöld vara ţá viđ ađ verulega dragi úr vćgi Parísarsamkomulagsins međ úrsögn Bandaríkjanna.
Ég er ekki einn um ađ vona ađ ţeir hafi ţar rétt fyrir sér.
Donald Trump gerđi hins vegar úrsögn Bandaríkjanna úr samkomulaginu eitt af kosningamálum sínum.
Og nú ţegar hann hefur stađiđ viđ ţetta líka, ţá fćkkar hans fylgjendum ekkert.
Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu og skođanabróđir Trump, hefur ţó gert lítiđ úr umhverfisverndarsinnum en hefur til ţessa ekki gengiđ svo langt ađ hóta úrsögn frá Parísarsamkomulaginu.
Hann ćtti ađ íhug ađ sýna gott fordćmi og yfirgefa Parísarsáttmálann líka.
Já. Stundum heyrir mađur góđar fréttir.
Í tengdum fréttum: https://www.breitbart.com/europe/2019/10/27/watch-canadian-professor-lost-her-job-for-telling-the-truth-about-endangered-polar-bears/
![]() |
Dregur úr vćgi Parísarsamkomulagsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.