Orkuskiftin

7d4218a15a1cbfeb

Hér í eyjum erum við búin að skifta um orkugjafa.  Semsagt, fara í orkuskifti, svo maður noti nýjasta orðskrýpið.

Við skiftum úr rafmagni unnu úr fallvötnum yfir í rafmagn úr dísel.

Ja, það er ó-írónískt græn orka.

Virkar víða.

Á sama tíma styttist í að Reykvíkingar kynni sér olíulausan lífstíl, bara svona smá, í boði SA & Eflingar.

Kannski munu þeir læra af því allskyns nytsamlega hluti.  Við vonum.

Já...

Fjölmiðlanefnd fær styrk til þess að halda að okkur meiri lygum

Eins og okkur vantaði það.

Athugið sannleiksgildið, ég mana ykkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Orkuskiftin ? Það er hægt að skifta um orkugjafa, en mengunin verður litlu minni.

En ,,gáfumennin" sem komu orkuskiftum á fá bara hærri bónusa og laun.

Það er eina sem drífur þetta ,,græna" lið áfram alla daga.

Loncexter, 27.2.2023 kl. 16:59

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta voru ó vissulega orkuskifti.

Innflutt orka í stað innalandsframleiðzlu.

Vanhugsað.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.2.2023 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband