23.4.2008 | 14:16
Þetta er opinberlega komið út í vitleysu
Frá upphafi vissi enginn af hvíldaráhvæðunum sem þessir menn voru að mótmæla, höfðu þokukenndar hugmyndir um kílómetragjaldið - sett að því er virðist í þeim tilgangi að búa til verðbólgu - en einblýndu á bensínverðið.
Allt sett á af Ríkinu.
Ó! Þetta er svona í öðrum löndum, segja menn. Megum við ekkert vera öðruvísi en þeir í hinum löndunum, spyr ég?
Neibb.
Nú hefur allt þetta gleymst. Út af einu grjóti. Helv...
Lögreglumaður á slysadeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ja, sko, það er nú þegar búið að sýna þeim alla þá umburðarsemi sem til er í landi.
Jón Halldór Guðmundsson, 23.4.2008 kl. 14:57
Bíðum og sjáum hvað gerist næst. Þetta var alltaf áugavert - það hefur enginn mótmælt einverju svona áður - (Seiving Æsland vildu hindra uppbyggingu, þetta er annað) - nú verður þetta bara áhugaverðara.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2008 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.