Enn sem komið er er nóg af kolum, svo...

með það í huga að olían er að verða ískyggilega dýr, því ekki brenna einhverju af þessum kolum?

Hafi menn áhyggjur af CO2, þá segi ég: haldið bara niðri í ykkur andanum til að vega á móti þessu.

Hafi menn áhyggjur af ösku, þá eru nú til ágætis tæki til að sía hana úr - álverið í Straumsvík væri algert terror ef ekki væri fyrir slíkar síur, svo ég nefni dæmi.

Þetta er ekkert mál, í rauninni.


mbl.is Kolaiðnaður á krossgötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef það virkar svona vel á álverin (þú vilt sennilega minnst vita hvað þau gæfu frá sér ef ekki væri fyrir síurnar) þá virkar þetta frábærlaega á kolin.  Mengunin frá þeim er öll grófari og auðveldari í meðförum.

Ásgrímur Hartmannsson, 5.5.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband