Var Glitnis-yfirtakan einusinni lögleg?

Ég meina, það fór ekki í gegnum þingið.

Má þjóðnýta fyrirtæki svona hérna án þess að það sé rætt á þingi fyrst, fari í gegnum  þessar nauðsynlegu umræður og atkvæðagreiðzur?

Það er ekki eins og þetta hafi heldur verið lítið fyrirtæki sem þeir þjóðnýttu.

Ja, þannig er það að minnsta kosti gert í vestrænum löndum... 


mbl.is Glitnisaðgerð ekki endapunktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Toché.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.10.2008 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband