18.3.2009 | 17:33
Hvaða byssur var hún að auglýsa?
Mér sýnist þetta vera Remington á myndinni - það gæti verið vitlaust. Haglabyssur eru svo svipaðar allar eitthvað í útliti.
Hlaut að vera að Bretum dytti þetta í hug. Það er lítið mál að fá kvikmynd bannaða þar - maður bara hefur atriði þar sem einhver sést handfjatla ninjastjörnu.
Svo voru það nú þeir sem fundu upp "video nasty."
Og svo ritskoða þeir...
Þeir edituðu til dæmis plottið úr "the Abyss." Hafði séð brezku útgáfuna á þeirri mynd? Muniði bara eftir senunni með rottunni og rauða vökvanum: Í orginal útgáfunni er það sniðug sena sem segir allt sem segja þarf, í edituðu bresku útgáfunni eru þeir bara að pynta þessa rottu.
Þetta eru snillingar. Algjörir.
Byssuauglýsingar með Jolie bannaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.