Kúrdar að eignast eigið land.

Í morg­un hófst stór­sókn Kúrda í Írak gegn víga­mönn­um Rík­is íslams en mark­mið árás­ar­inn­ar er að brjóta liðsmenn víga­sam­tak­anna á bak aft­ur og ná þannig yf­ir­hönd­inni í borg­inni Sinj­ar. Njóta þeir liðsinn­is Banda­ríkja­hers í áhlaup­inu.

Áhugamenn með smá styrk frá atvinnumönnum að berjast við glæpamenn.

Hver ætli sigri?

Hmm...

Frétta­veita AFP grein­ir frá því að tak­ist Kúr­d­um ætl­un­ar­verk sitt mun það hafa tals­verð áhrif á birgðaflutn­inga Rík­is íslams til ná­granna­rík­is­ins Sýr­lands.

Jákvætt fyrir þá sem búa í Sýrlandi. 

Talið er að um 7.500 her­menn sæki nú að borg­inni...

vs.

Inni í borg­inni eru um 300 til 400 víga­menn Rík­is íslams sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá leyniþjón­ustu Banda­ríkja­hers.

7500 manns eru að ráðast á ~400 manna her sem ræður bara við að berjast við 100 manns MAX.

Helst er ótt­ast að víga­menn hafi, á því rúma ári sem þeir hafa ráðið yfir borg­inni, komið fyr­ir alls kyns sprengj­um og gildr­um

Þeir geta reitt sig á það.  Reyndar grunar mig að mest mannfall verði vegna svoleiðis tækja.


mbl.is Þúsundir sækja gegn Ríki íslams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki hafa þeir lækkað

"Það hafa ekki orðið nein­ar þær breyt­ing­ar á skattaum­hverfi á Íslandi að þær geti skýrt brott­flutn­ing ís­lenskra rík­is­borg­ara. Þetta seg­ir Skúli Eggert Þórðar­son rík­is­skatt­stjóri."

Eins og ég sagði...

Svo er einhver gutti í seðlabankanum sem er stanslaust að reyna að búa til verðbólgu.

Svo er hér fleira bannað eða bundið leyfum en í nálaægum löndum.

Skatturinn er bara eitt dæmi af mörgum sem má breyta.  Það er of margir skattar, þeir eiga til að vera flóknir og háir, og við sjáum mest lítið verða úr öllu þessu fé.


mbl.is Skattar skýra ekki brottflutning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. nóvember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband