Þetta verður ekkert minna grunsamlegt

Ekki rík­ir leynd til 110 ára yfir skjöl­um stjórn­sýsl­unn­ar um upp­gjör og slit viðskipta­bank­anna eft­ir hrun, held­ur lúta þau hinni al­mennu reglu laga um op­in­ber skjala­söfn um að skjöl sem geyma viðkvæm fjár­hags­mál­efni ein­stak­linga eða upp­lýs­ing­ar sem varða al­manna­hags­muni skuli vera lokuð í 80 ár. Hægt er að rjúfa leynd yfir slík­um skjöl­um með samþykki þess sem þau varðveit­ir eða úr­sk­urðar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.

Hljómar eins og einhverjir opinberir einstaklingar hafi verið að gera eitthvað af sér, ekki satt?

Eitthvað sem varðar almannahagsmuni.

Hrunið var allt meira og minna byggt á *viðkvæmum fjár­hags­mál­efnum ein­stak­linga.*


mbl.is Ekki 110 ára leynd yfir bankaskjölunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband