Nú er flokkurinn að misskilja eitthvað

Ég held ég viti af hverju... 

Ungir sjálfstæðismenn beittu sér fyrir því á landsfundinum í dag að ákvæði um að öll lagasetning skuli taka mið af kristnum gildum og hefðum yrði fellt út, en sú tillaga var felld naumlega og ályktunin samþykkt óbreytt.

Það er von enn.... dauf, en von. 

Sko, ef þið eruð að lesa þetta, flokksforystumenn, (sem ég reyndar tel ólíklegt) þegar við kusum um að fá að halda þjóðkirkjunni inni í stjórnarskrá, þá var það ekki vegna trúarhita í OKKUR, heldur í ÖÐRUM. 

Við viljum ekki skipta út einu setti af talibönum fyrir annað sett af talibönum. 


mbl.is Kristin gildi ráði við lagasetningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband