Þetta er mjög einfalt:

Í staðinn fyrir að eltast við menn, og sóa þar tugum þusunda, bara til þess að rukka þá um 5000 kall, þá er réttara að hunsa þá bara.

Ef þeir aka framhjá hliðinu, og komast svo alla leið, þá er allt í góðu.  Ekkert tjón hefur hlotist af því.

Ef viðkomandi hinsvegar festir sig, og þarf að kalla út hjálp, þá er sjálfsagt að hann borgi fyrir útkallið, enda er vegurinn augljóslega lokaður.  Sem var einmitt gert til þess að spara björgunarsveitum svona útköll.

Það er óþarfi að gera hlutina flóknari og dýrari en þeir þurfa að vera.


mbl.is Rannsókn á broti dýr og tímafrek
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband