Ég skal segja ykkur hvað þessi fáni þýðir:

Hann þýðir að þeir, þessir suðurríkjamenn, neita að horfast í augu við að þeir töpuðu stríðinu, fyrir 150 árum.

The south will rise again, segja þeir.

Ekki án þrælanna, segi ég.

Glætan að þeir fái þá aftur.


mbl.is „Takið fánann niður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki káar þetta orustu flagg neitt upp á mig, auðvitað var og er þetta ekki fáni Suðurríkjana, það flagg leit allt öðruvísi út, en ef Suður Karólínubúar vilja flagga þessu, þá þeir um það.

Aðal ástæða fyrir orustuflagginu sem margir eru að argast út í, er komin til út af því að fáni Suðurríkjana var svo líkur fána Norðurríkjana og skapaði ringulreið á orustuvellinum, þess vegna kom orustuflaggið til sögunar.

Sögulegt flagg og þú getur lesið um það á en.m.wikipedia.org, en að þetta flagg sé tákn þrælahlds, er allgjör miskilningur.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 22.6.2015 kl. 17:57

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Alveg er mér líka slétt sama um öll flögg.  Ekki nenni ég að flagga, helst vegna þess að ég nenni ekki að verða kærður vegna brots á fánalögum.

Allir heimsins fánamenn mega troða sínum fánu upp þangað sem sólin skýn ekki.

Samt, ef ég á þarna einhverntíma leið um, þá þarf ég að redda mér svona orrustuveifu, til að bera með mér heim og gefa bróður mínum.  Hann er hrifinn af öllu svona.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.6.2015 kl. 12:56

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ef þú vilt ná í orustu flagg Suðurrikjana þá er ekki vizt að þú getir keypt það á almennum markaði. Það á draga niður flaggið og það fer ekki upp aftur.

Walmart og Sears koma ekki til með að bjóða flaggið til sölu lengur og ég býst við að það verði fleirri verslanir sem gera það sama. Political correctness at Work.

Ég er nú svona frekar á þinni hugsun um flögg, ef fólk vill flagga,einhverju þá er mér nákvæmlega sama hvað það er.

Með beztu kveðjum frá Houston

Jóhann Kristinsson, 23.6.2015 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband