En við þurfum svarta hagkerfið

Vegna þess að það sinnir þörf sem "hvíta hagkerfið" sinnir ekki, illa, eða er að klúðra á einn eða annan hátt.

Því lélegra sem opinbera kerfið er, því fullkomnara verður svarta hagkerfið á móti. 


mbl.is Vill banna stóra seðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Andstæðingar reiðufjár eru vinir bankana og þar með óvinir almennings. Höfundur þessarar skýrslu er til að mynda fyrrum bankastjóri Stand­ard Chartered bank. Draumsýn slíkra manna er heimur þar sem almenningur væri tilneyddur að nota bankakerfið til allra viðskipta, með tilheyrandi þjónustu- og færslugjöldum, og hefði engan annan valkost (þ.e. reiðufé).

Guðmundur Ásgeirsson, 9.2.2016 kl. 15:57

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er eingöngu slæm hugmynd, og á fleiri vegu en við erum að tína til.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.2.2016 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband