Svo vitað sé.

Möguleiki 1: Danir fela peningana sína í meiri gæða skattaskjólum.  íslendingar notast við meira low-budget skattaskjól.  Vegna þess að við erum ekki eins rík og við höldum.

Möguleiki 2: Danir þurfa ekki að fela peninga í jafn miklum mæli, vegna betra stjórnkerfis.

Möguleiki 3: bæði ofangreind atriði eru rétt, að einhverju leiti.

Spurningin er, hver verða viðbrögðin, og hverjar verða afleiðingarnar?

Viðbrögð við 1: það verða sett lög sem A: hafa ekkert að segja, fæla í besta falli aflandsfé í önnur skattaskjól, eða B: koma sér mjög illa við helling af fyrirtækjum sem eru að nota skattaskjól til þess að fara ekki á hausinn.

Ef A: til hamingju, lögin eru núna flóknari.  Ef B: Það verður tímabundin uppsveifla hjá ríkissjóði, eftir það verður minni innkoma.

Viðbrögð við 2: A: ekkert verður aðhafst, eða B: lög verða sett sem flækja málin og kosta pening.

Það sem er alveg öruggt að gerist ekki, er að skattaumhverfið verði gert samkeppnishæft við heiminn.


mbl.is Næstum ferfalt hærri en í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband