Svo margt rangt...

Og ekki bara málfarið.  Það er efni í lærða ritgerð.

"Stærð dýra gæti farið að minnka vegna hlýn­un­ar jarðar að mati vís­inda­manna. Sú álykt­un er dreg­in af rann­sókn­um sem sýna að stærð spen­dýra hafi dreg­ist sam­an þegar hliðstæðar loft­lags­breyt­ing­ar áttu sér stað fyr­ir rúm­lega 50 millj­ón árum síðan."

Hmm... lítum á jörðina nú.  Stærstu dýrin er vissulega að finna í frosthörkum Afríku.  Gírafar og Fílar og slíkt.  Hér á funheita fráni eru bara lítil dýr eins og refir.

"Fjallað er um upp­götv­un­ina á frétta­vef breska dag­blaðsins Daily Tel­egraph en þar seg­ir að stein­gerv­inga­fræðing­ar hafi við rann­sókn­ina fundið stein­gerða tönn for­föður nú­tíma­hesta sem og stein­gert spen­dýr á stærð við kan­ínu með hófa."

Dettur þeim ekki í hug að aðrar ástæður valdi?

"Hugs­an­legt er talið að stærð dýra hafi minnkað vegna þess að aðgang­ur að nær­ingu hafi dreg­ist sam­an vegna hlýn­andi veðurfars."

Hvarf allur sandurinn sem þessi dýr borðuðu undir mold og gróður?


mbl.is Minni dýr vegna hlýnunar jarðar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband