I wont' pay, no way


mbl.is Greiða Icesave með 3% vöxtum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þessa fyrirsögn. Ég er þegar byrjaður að safna liði til að mótmæla þessum svikasamningi við Íslenska þjóð. Mér er alveg sama þó að það sé minni vextir á svikasamningi en hinum fyrsta. Það breytir nákvæmlega engu.

Auk þess er ekkert sem fullvissar Íslendinga um hver lokaupphæðinn er. Þetta er bara allt meira og minna byggt á ágiskunum og áætlunum.

Muna Íslendingar hvernig fór síðast þegar við giskuðum á stöðu í bankakerfum ?

Aðeins fífl kaupa þetta. Ég mun berja þetta niður eins og allir aðrir heilbrigðir menn með réttlætiskennd.

Már (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 01:01

2 identicon

Þegar Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands setti hryðjuverkalögin, samin fyrir óvini Hins Frjálsa Heims, á þá eitt hæststandandi land í heiminum, siðferðilega sem á öðrum sviðum, Ísland, með lengsu alþingishefð í veröldinni..............herlaust land sem var á toppnum á Global Peace Index sem friðsælasta og mest friðelskandi land heims......

þá sveik hann Vestræna menningu eins og hún lagði sig. Lagði lóð á vogarskálar þeirra sem vilja tortýma henni með að gera lítið úr hryðjuverkalögunum, og lagði eyðingaröflunum lið með að bera þau saman við 30 misvitra íslenska bankamenn.

Að láta þjóðina alla gjalda siðferðis örfárra óvinsælla bankamanna er sama "lógík" og var að baki Helförinni, sem nazistar, óvinir Vestrænnar menningar, eins og Gordon Brown, töldu sanngjarna laus við hinu svokallaða "gyðingavandamáli".

Ef Íslendingar taka á sig þessar skuldir munu þeir hljóta slæmt karma fyrir, afþví skuldaþrældómur er helsta ástæða sárrar fátæktar fátækustu ríkja heims, en ekki skortur á matvælum eða annað. Þeir sem ekki þekkja til ættu að kynna sér "Make Poverty History" átakið sem Bono í U2 var front maður fyrir. Við skuldum þessum þjóðum að við látum ekki þjóðirnar sem hnepptu þau í þennan þrældóm og hafa með því svellt milljónir og milljarða barna í hel......hneppa okkur í þrældóm líka. Ef við sleppum við að borga, opnar það smugu fyrir þau að hætta að borga. Svo mikilvægt er okkar hlutverk, og ófyrirgefanlegt að bregðast því núna og erum við þá persónulega ábyrg fyrir sveltandi Afríkubúum og höfum með því að taka á okkur óréttlátar skuldir að leggja persónulega blessun yfir meðferðina á þeim.

Að lokum skal hafa í huga að Þroskastríðið er ekki á enda. Bretar hafa arðrænt þjóðir heims hvað mest allra þjóða og heiminum blæðir enn undan heimsvaldastefnu þeirra. Þeir hafa lengi ásælst auðlindir okkar.

Frelsi - Jafnrétti - Bræðralag!

Á lykiltímum í veraldarsögunni þýðir ekki að hugsa smátt...Ísland verður að rísa undir hlutverki sínu.....

Lykillinn (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 02:28

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Samkvæmt evrópskum lögum þurfum við ekki að borga.  Þess vegna þarf þetta mál fyrir dóm.

 (sem reyndar gæti haft í för með sér að allt fjármálakerfi evrópu færi svo á hliðina - en það þarf þá bara að ske.)

Ásgrímur Hartmannsson, 10.12.2010 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband