Það eru slæmar fréttir

Í stað þess að fara með hefðbundna ræðu þá sagðist hún í upp­hafi er­ind­is ætla að taka þá „gríðarlega póli­tísku áhættu að vera með glæru­sýn­ingu“. 

Jafnvel Hitler hefði notað Power-point, hefði hann haft kost á því.

Í upp­hafi sagðist hún vilja velta fyr­ir sér spurn­ing­unni hvort það skipti máli að starfa inn­an lýðræðis­legr­ar stjórn­mála­hreyf­ing­ar á tím­um þar sem van­traust ríkti á stjórn­mál­um og stjórn­mála­flokk­um.

Lýðræði og félagshyggja hafa aldrei átt samleið.  Það fyrra kemur hinu seinna á, og svo er það búið, og alræði hefst.  (Segja grískir heimspekingar.)

Við búum enn sem komið er við frekar slappt lýðræði...

„Þess vegna skipt­ir máli að við stönd­um með okk­ur sjálf­um, þekkj­um sög­una, vit­um hver við erum og hvaðan við kom­um.

Ég þekki söguna.  Aðrir virðast ekki gera það.  Í það minnsta ekki meðlimir VG.

Ég leitaði aft­ur í álykt­an­ir lands­fund­ar frá ár­inu 1999 og mér fannst magnað að sjá að VG var þá strax far­in að álykta um lofts­lags­mál,“ sagði Katrín.

VG hafa alla tíð verið hálfvitar.  Jafnvel áður en þeir gengu í dómsdagsklúbbinn.

Hún bætti því við að fyrstu lög­in um lofts­lags­mál hefðu verið sett árið 2012 í tíð Svandís­ar Svavars­dótt­ur,

Þau mistök hafa aldrei verið leiðrétt.

Fyr­ir 20 árum ályktaði lands­fund­ur VG einnig að nýir orku­gjaf­ar ættu að leysa inn­flutt eldsneyti af hólmi og nú „erum við að inn­leiða áætl­un um orku­skipti“, sagði hún.

Á sama tíma er hún að reyna að hækka verð á rafmagni.  Vel gert, eða hitt þó.

„Frá upp­hafi höf­um við haft al­gjöra sér­stöðu með af­stöðu [um herlaust land],“ sagði Katrín

Það er bara vegna þess að rangt lið tók landið í WW2.

En fyrstu lög­in um fisk­eldi hefðu ekki verið sett fyrr en árið 2008.

Fiskeldi til mikils vansa.

Þá fannst henni sér­stak­lega gam­an að rifja upp álykt­an­ir frá ár­inu 2005 um stækk­un Vatna­jök­ulsþjóðgarðs og friðun Jök­uls­ár á Fjöll­um. 

Það vantaði skattborgarann ekki.

 

Næst rifjaði hún upp lands­fund frá ár­inu 2007 þar sem hreyf­ing­in ályktaði um að fjár­magn­s­tekju­skatt­ur yrði hækkaður í 14%.

Það kom mest niður á þeim sem hafa ekki efni á að fela peninginn á Tortola.

Hún spurði viðstadda hvort þeir vissu hvað skatt­pró­sent­an væri í dag og ekki stóð á svör­um úr saln­um, 22%, heyrðist í viðstödd­um. Hún benti á að fjár­magn­s­tekju­skatt­ur hefði verið hækkaður tvisvar frá ár­inu 2007 og í bæði skipt­in hefði VG verið í rík­is­stjórn.

Kýldi meðlim VG í andlitið í dag, og fáðu orðu.  Handsmíðaða af mér.

Þessi skatt­ur er auðvitað viðkvæmt mál því þarna erum við að tala um skatt­tekj­ur af eign­um og hagnaði,“ sagði hún og bætti við:

Skattur af eignum: eignaupptaka.

Og fólk heldur að Lalli Johns sé glæpamaður.

Á lands­fundi 2017 var ályktað að hætt yrði við áform um að selja orku til út­landa með sæ­streng.

Ef einhver borgar henni persónulega nóg, amþykkir hún það.

„Við höf­um talað skýrt í þessu máli frá upp­hafi. Ástæðan er sá þrýst­ing­ur sem slík­ur sæ­streng­ur myndi setja á miklu fleiri virkj­an­ir á Íslandi og þar voru nátt­úru­vernd­ar­sjón­ar­mið höfð að leiðarljósi,“ sagði Katrín.

En ekki atvinnuleysi og fátækt?

Paris_Tuileries_Garden_Facepalm_statue

Hún sagði að fólk hefði áhyggj­ur af því að ein­stak­ling­ar sem keyptu eign­ar­lönd væru um leið að eign­ast vatns­rétt­indi. 

... hvað?

"En höld­um okk­ur við staðreynd­ir og tök­um umræðuna al­var­lega,“ bætti Katrín við.

That'll be the day...


mbl.is Vinstrihreyfingin mun þora, geta og gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband