Af hverju er hann á móti þessu?

Er hann skyndilega orðinn þjóðernissósíalisti eða hvað?

Eða er hann bara á móti þessum aðal-andstæðingum frjálshyggju í heiminum í dag?  Það væri vissulega uppörvandi.

Líklegasta skýringin er samt popúlismi. 

Fólk er á móti ISIS vegna þess að þeim er sagt að vera á móti ISIS, svo Ömmi verður víst að vera það líka. 


mbl.is Hægt að banna notkun lénsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Advania er búið að taka síðuna niður.

Frumvarp Ögmundar virðist hafa verið óþarft.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2014 kl. 19:52

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þá fáum við ekki þennan 7000 kall á ári.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.10.2014 kl. 01:29

3 identicon

Það sem ég skil ekki er á hvaða forsendum menn halda að íslenska ríkið hafi eitthvað um þessa úthlutun að segja ISNIC er bara "umboðsaðili" fyrir IANA/ICANN. Ef ríkið fer eitthvað að fikta í því gæti sá samningur hæglega fallið niður ef einhverjir kvarta til IANA/ICANN yfir hvernig á málum er haldið. Eins gæti ISNIC einfaldlega flutt þessa skráningarþjónustu úr landi ef þeir vilja.

Gulli (IP-tala skráð) 12.10.2014 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband